Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginleiki til að hlutleysa stakeindir
ENSKA
radical scavenging property
DANSKA
evne til at opfange radikaler
SÆNSKA
benägenhet att fånga upp radikaler
FRANSKA
propriété de fixation des radicaux
ÞÝSKA
Einfangen von Radikalen
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Áður en kemur að notkun skal meta alla leysa að því er varðar sértæka eiginleika, t.d. efnahvarf við prófunaríðefnið, deyfingu ljóseiturhrifa, eiginleika til að hlutleysa stakeindir og/eða efnrænan stöðugleika í leysinum.

[en] Prior to use, all solvents should be assessed for specific properties, e.g. reaction with the test chemical, quenching of the phototoxic effect, radical scavenging properties and/or chemical stability in the solvent.

Skilgreining
[en] (term radical) radical, also called Free Radical, in chemistry, molecule that contains at least one unpaired electron (Encyclopaedia Britannica) (term scavenger) a scavenger in chemistry is a chemical substance added to a mixture in order to remove or de-activate impurities and unwanted reaction products, for example oxygen, to make sure that they will not cause any unfavorable reactions (Wikipedia)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

Skjal nr.
32008R0440
Aðalorð
eiginleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira